mánudagur, 14. janúar 2008

It's real


Já þetta verður heldur betur allt raunverulegra þegar maður byrjar að flytja dót inní nýja húsið ! Í gær fórum við með stóran hluta af smærra dóti og fötum og þessháttar semsagt mest megnis kassa og poka og þess háttar. Gekk bara vel og í dag eða morgun förum við með stærri hluti og svo rest á fimmtudag. Svo er aldrei að vita nema að við fáum afhent fyrr...spennó..kemur í ljós allt saman very soon. Mikil þreyta í gangi en við sváfum öll yfir okkur í morgun þar sem Ásdís var vakandi stóran hluta af nóttunni :(..hún finnur sko vel á sér að miklar breytingar er í gangi held ég. Svo datt greyið illa í gær og var voða óróleg ..en alveg hún sjálf þegar hún loks vaknaði í morgun.

Engin ummæli: