Já minnsta músin mín er 2 ára í dag sem er alveg magnað finnst hún hafa fæðst í gær :) Hún er búin að vera með afmæli á heilanum í heila viku þannig ekki hægt að segja annað að hún hafi verið hress í morgun. Hún fékk pakka og kórónu og afmælissöng og var ekker smá kát. Hún fékk búðarkassa frá okkur foreldrunum og latabæjarnáttföt og sokkabuxur frá systu. Svo fékk hún að fara fín í leikskólann og henni fannst það sko ekki leiðinlegt. Hér koma nokkrar myndir af fallegur stelpunni okkar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Til hamingju með daginn. Hún er ekkert smá flott stelpa. Verður alltaf sætari og sætari. Njótið afmælisdagsins og auðvitað helgarinnar. Kveðja til allra Fríða
Hæ Sæta fjölskylda
innilega til hamingju með
súkkulaði rúsínuna
kveðja frá okkur í sveitinni
Til hamingju með prinsessuna, rosalega er hún sæt!!!
sweet kids Stephanie,i mean Solla Stirda you'r blog it's great i creat blog about icelandic Stephanie from lazytown,you'r chealdreen watch LazyTown
pleas if you want visit my new blog and my glittery prodfil about SollaStirda think,i hope you like it
Skrifa ummæli